Skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið

Nú eru aðeins þrjár vikur þar til fyrstu flokkarnir halda í sumarbúðir KFUM og KFUK þetta sumarið. Skráning er í fullum gangi enda ennþá hægt að bæta við glöðum og hressum krökkum í marga flokka. Skráning fer fram á skraning.kfum.is.