Ten Sing æfingar verða á miðvikudögum og laugardögum í vetur

  • Þriðjudagur 2. nóvember 2010
  • /
  • Fréttir

Ten Sing starfið fer vel af stað og það er mikill áhugi í hópnum. Vegna eftirspurna og áhuga mun æfingum fjölga og verða tvisvar í viku, þ.e. á miðvikudögum kl. 19:30-21:30 inn í salnum á Holtavegi 28 og á laugardögum kl. 17:00-19:00 í leikskólanum þar sem elsta deildin er á Holtavegi 28.