Enginn AD fundur í kvöld Fimmtudagur 25. febrúar 2010 / Fréttir Ekki verður fundur í Aðaldeild KFUM í kvöld. Hátíðarfundur fyrir Aðaldeild KFUM og KFUK var haldinn síðasliðin þriðjudag. Á fundinum gengu 34 nýjir félagar í félagið.